Snarlskál - Ubbi

Ubbi

1.592 kr 1.990 kr
Birgðastaða: UBBI-TSC-o

Deila:

Ubbi "kvak" skálin er frumleg snarlskál sem sameinar skemmtun og notagildi svo snarltíminn verður ánægjulegur fyrir bæði foreldra og börn. Skálin sem er í laginu eins og fugl er sniðin fyrir smáar barnshendur og þétt lokið heldur snarlinu fersku. Skálin er snilldarlega hönnuð en lokið er fast á skálinni þegar hún er opin og þynging í botninum ruggar skálinni sem kemur í veg fyrir að hún fari á hvolf. Á skálinni er mjúk vörn sem kemur í veg fyrir að hellist úr skálinni en er nógu stór til að ná auðveldlega í snarlið.

  • Auðvelt að ná í snarl úr skálinni.
  • Mjúk vörn sem kemur í veg fyrir að hellist úr skálinni.
  • Áfast lok.
  • Þynging í botni sem ruggar skálinni.
  • Gúmmíþétting sem heldur innihaldinu fersku.
  • 250 ml.
  • Fyrir aldur: 12 mánaða +
  • PVC, BPC og þalat frítt.
  • Til í 5 litum: appelsínugulur, blár, bleikur, grænn og rauður.

 

Vörumerkin okkar