Snarlpokar - Green Sprouts
Margnota snarlpokar sem hægt er að nota fyrir snarl, smádót, blautþurrkur og fleira. Lokast með frönskum rennilás.
- 2 pokar í pakka, 1 stór og 1 lítill.
- 3 litir í boði
- Stærð: Stærri pokinn er 19.4 x 14.6 cm, minni pokinn er 13.7 x 11.4 cm.
- Efni: EVA (öruggt plast) og pólýester á köntunum. BPA frítt.
- Þrif: handþvo og þurrka.