Snack happens - minni, 2 pokar

Itzy ritzy

1.990 kr 
Birgðastaða: IR-SHM2-cp

Deila:

Margnota pokar sem má þvo í þvottavél. Hægt að nota fyrir snarl, ávext, snuð, snyrtivörur og fleira. Lokast með rennilás og eru með vatnsheldu innra byrði og ytra byrði er 100% bómull.

  • BPA-, blý- og PVC frítt
  • Þvoið á köldu prógrammi með svipuðum litum, má ekki nota klór. Mælt með að hengja upp til þerris.
  • Stærð: 18x9cm
  • 2 pokar í pakkanum

Vörumerkin okkar