Lok á glös úr sílikoni fyrir rör - Haakaa

Haakaa

200 kr 1.190 kr
Birgðastaða: JSB-SST-or

Deila:

Með lokinu frá Haakaa er hægt að breyta nánast öllum glösum í drykkjarkönnu. Gert úr 100% sílikoni, lokið er einfaldlega teygt yfir glasið, rör sett í (fylgir ekki með) og þá er komin drykkjarkanna. Margnota og lekur ekki.

  • Efni: 100% sílikon sem er öruggt fyrir matvæli
  • BPA-, PVC og þalatfrítt
  • Kemur í 5 litum: Gulur, rauður, grænn, blár, appelsínugulur.
  • Hægt er að nota flestar gerðir af rörum með lokinu, bæði einnota og margnota

Þrífið fyrir og eftir hverja notkun, mælt með að handþvo með volgu sápuvatni en má setja í uppþvottavél. Ekki mælt með að nota efni með klór til að sótthreinsa vörurnar frá Haakaa. Notið frekar gufusótthreinsun eða sjóðið í vatni í 2-3 mínútur.

Athugið: Skoðið vöruna reglulega og notið ekki ef einhverjar skemmdir verða á henni. Geymið ekki nærri beittum áhöldum. Notið mjúka bursta eða svampa til að þrífa, gróft getur rispað yfirborðið. Varan er ekki leikfang. Notið ekki fyrir heita eða sjóðandi drykki þar sem þeir geta brennt.

Vörumerkin okkar