Bleyjufata með 1 áfyllingu - Tomme Tippee

Tommee Tippee

7.990 kr 
Birgðastaða: TT-HYG09

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Ný og endurbætt.

Bleyjufata frá Tommee Tippee. Lokar fyrir og innsiglar hverja bleyju og kemur þannig í veg fyrir lykt. Pokarnir eru með filmu sem vinnur gegn bakteríum. Þegar lokinu er svo þrýst niður er fatan tilbúin fyrir næstu bleyju.

Fatan getur tekið um 30 bleyjur og hver áfylling dugar fyrir um það bil 84 bleyjur.

Í kassanum er fatan ásamt 1 áfyllingu.

Verðlaun:

  • Bronze - Made for Mums 2018 - Best Nappy Accessory
  • Gold - Loved by Parents 2017 - Best Time Saving Product
  • Bronze - Mum ii 2016 - Most Innovative Product for Parent

Vörumerkin okkar