Nagdót stig 2 - Tommee Tippee
- Nagdót sem hentar fyrir auma góma og fyrstu tennurnar
- Yfirborðið nuddar auma góma
- Raufar í nagdótinu sem hægt er að setja tanntökugel í
- Vökvafyllt hólf, hægt að setja í ísskáp til að kæla enn betur auma góma
- Hentar fyrir 4 mánaða og eldri
- BPA frítt
- 1 stk í pakka