Silverette - Silfur brjóstahlífar

Hvað eru Silverette brjóstahlífar?

SILVERETTE ®   eru litlar skálar gerðar úr 925 sterling silfri sem passa yfir og vernda geirvörturnar þegar þú ert með barn á brjósti. Silfur er náttúrulega örverueyðandi, sveppaeyðandi og bakteríudrepandi málmur sem hjálpar við að halda bólgum niðri. Það stuðlar að gróanda og hjálpar við að koma í veg fyrir skurði, sár, sprungur, eymsli og sýkingar.
SILVERETTE ® hlífarnar hafa fengið góðar viðtökur hjá mæðrum, lænkum og fæðingarlæknum. Þær eru einu og upprunalegu brjóstahlífarnar sem eru framleiddar á Ítalíu af fullgildum silfursmiðum.
Þessar brjóstahlífar eru nauðsynlegar fyrir þau sem vilja koma í veg fyrir eða eru að upplifa sárar og sprungar geirvörtur. SILVERETTE ® hlífarnar eru einfaldar og þægilegar í notkun og það þarf ekki að nota krem eða áburð sam hilða þeim.

Vörumerkin okkar