Íslensku húsdýrin úr við

Íslensku húsdýrin og húsið eru handunnin af smiðnum og listamanninum Hjálmari Ólafssyni á Hvolsvelli. 

Þau eru pússuð til að mýkja hvassar línur og á þau er svo borin lyktarlaus og umhverfisvæn matvælavottuð olía (food grade oil).

Vörumerkin okkar