Skeiðar úr sílikoni - Vital Baby

Vital baby

1.090 kr 
Birgðastaða: VB-SS-yb

Deila:

Skeiðar frá Vital Baby úr sílikoni. Skeiðar sem henta fyrir fyrstu máltíðirnar. Lítil skál en langt handfang svo þægilegt er fyrir foreldra að mata með skeiðunum. Gerðar úr einstaklega mjúku sílikoni svo þær særa ekki munn barnsins.

  • 2 skeiðar í pakka.
  • Litir: Gul og blá í pakka eða fjólublá og græn.

Vörumerkin okkar