Ecoegg - Vörur merktar sem "Þvottaefni"

Ecoegg var stofnað til að búa til vörur sem eru án sterkra efna, eru umhverfisvænar, húðvænar og á góðu verði.

Þvottaeggið frá Ecoegg hefur unnið til verðlauna en það kemur í stað þvottaefnis. Eggið er einfaldlega sett í tromlu þvottavélarinnar og vélin sett í gang. Í egginu eru tvær gerðir af steinefnaperlum sem saman framleiða öflugt en náttúrlegt hreinsiefni. Ecoegg er stutt af Allergy UK og National Eczema Society og hentar jafnvel viðkvæmustu húðgerðum.

Vörumerkin okkar