Nurture peli 150 ml 2 stk - Vital Baby

Vital baby

1.990 kr 
Birgðastaða: VTB-FED01

Deila:

Hvort sem þú vilt nota eingöngu pela- eða pela- og brjóstagjöf hentar Nurture breast like pelinn frá Vital Baby. Einstök hönnun á túttunni sem er "anti colic", hún er hönnuð svo barnið gleypi ekki loft þegar það sýgur úr pelanum. Að auki líkist túttan móðurbrjósti sem auðveldar það að breyta milli pela- og brjóstagjafa.

FLEXZONE er teygjanlegt og sveigjanlegt svæði í kringum túttuna svo hún líkist móðurbrjósti. Sílikonið í túttunni er afar mjúkt.

Pelarnir koma með túttu sem er með litlu flæði (slow flow) sem hægt er að nota frá fæðingu. Á túttunni eru 3 loftventlar sem minnka hættuna á því að barnið gleypi loft þegar það sýgur.

  • 2 stk í pakka
  • Hvor peli er 150 ml
  • Slow flow túttur, 0m+
  • BPA frítt

Vörumerkin okkar