Nipper & co. - Organic Calm tummy

Nipper & co

2.200 kr 

Deila:

Lífrænt jurta te sem róar magann.

16 píramída pokar með náttúrulegri koffínlausri jurtablöndu sem er sérstaklega blönduð fyrir þau yngstu.

100% lífræn mild anísfræ  og fennel jurtablanda getur hjálpað þeim litlu með magakveisu og losa um vind. Gjarnan notað fyrir börn sem þjást af maga kveisu, þá hjálpa anísfræin að róa verki í meltingarveginum.

Það hefur indælt anísfræ bragð og geta allir notið þess hvort sem til að hjálpa með meltinguna eða bara til að fá gott jurtate.

Lífræn jurtablanda

Innihald: Aniseed (90%), Fennel

Gerðu það fullkomið: 1 píramídi á bolla. Alltaf nota ferskt vatn, láttu vatnið sjóða, leyfðu pokanum að liggja í 2-3 mínútur. Kældu það niður í öruggt hitastig (ekki hærra en 37OC) og gefðu 2-3 teskeiðar, 3-4 sinnum á dag beint eða bættu því í formúluna. Fyrir börn 2 vikna og eldri. Fullorðnir setja bara einn píramída beint í bolla og drekka það þegar hann er tilbúinn. Notið alltaf ferskt vatn og leyfið því að liggja í 3-5 mínútur

Geymsla: Geymist á þurrum dimmum stað.

 Og eitt í viðbót: Þetta er náttúruleg jurtablanda, siðferðislega unnið, vegan og staðfest af Soil Association.

Blandað með handafli í UK og engu bætt við, ekkert skordýraeitur og niðurbrjótanlegar umbúðir.

Vörumerkin okkar