Sótthreinsiþurrkur Milton - 30 þurrkur.
Þurrkur ætlaðar til að sótthreinsa og verja gegn sýklum. Hentugar til að hreinsa heima og að heiman. Má nota á stóla, borð, skiptidýnur, leikföng, hurðarhúna, koppa og fleira. Henta einnig vel til sótthreinsunar í eldhúsum. Þurrkurnar eru með bakteríu- og sveppaeyðandi lausn sem skilur ekki eftir bletti eða leifar þegar hún hefur þornað. 30 þurrkur í pakkanum.
Einnig hægt að fá 100 þurrkur í pakka.
Milton hefur í 65 ár hannað dauðhreinsunaraðferðir til að vernda börn gegn skaðlegum gerlum (sveppum, bakteríum og veirum) og hafa rannsóknir sýnt fram á að þessar aðferðir virka. Samsetningin í þurrkunum er með verkunartíma upp á 5 mínútur gegn EN1040, EN1276, EN13697, EN1275, EN1650, EN13697, EN14476 sem og Listeria, Legionella (matareitrun), MRSA, Candida albicans, Herpes virus and Influenza A/H1N1.