Plasticine leir ásamt áhöldum í boxi

Plasticine

1.590 kr 
Birgðastaða: PLC-toolz

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Litlir hönnuðir geta dundað sér tímunum saman með því að skapa með Plasticine leirnum. Plasticine er upprunalegi leirinn sem framleiddur var. Hann er yfir 100 ára og var upprunalega þróaður í Bretlandi af myndlistarkennar. Hvetur til skapandi leiks og ímyndunaraflið fær að njóta sín. Plasticine þornar aldrei upp.

Í pakkanum er:

  • 7 stórar stangir af Plasticine leir
  • 1 verkfærabox
  • 1 geymslubakki
  • 4 mót
  • 1 kefli
  • 1 áhald til að móta leirinn
Hentar fyrir 5 ára +

    Vörumerkin okkar